Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Já ţađ var hiti í "sumum".

Já ţađ var hiti í sumum á íbúafundi í Hagaskóla í dag, en ţađ var alls ekki hiti í öllum.

Ég sem innfćddur VESTURBĆINGUR varđ alveg kjaftstopp yfir ókurteisinni.

Ţetta var fullorđiđ fólk og viđ erum ađ hneykslast á börnunum okkar.

Svei og skömm. Kurteisi kostar ekki peninga og ţađ grćđir engin á framköllum og dónaskap.

Ţetta eru mín orđ um ţennan fund sem var "heitur" hjá SUMUM.


mbl.is Hitafundur um Hofsvallagötuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

101 Leikskólinn

Leikskólinn er starfsfólkiđ sem vinnu ţar og ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ finna menntađ og hćfileikaríkt fólk til ađ starfa á ţessum leikskóla.

Ţađ er ATVINNULEYSI í Reykjavíkurborg og ţađ vantar pláss fyrir börnin, er ţá nokkuđ annađ en ađ ráđa nýtt fólk sem hefur góđ "međmćli" og opna aftur. 

 

 


mbl.is Bauđst til ađ opna leikskólann á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Skil vel ađ hún talađi ekki undir nafni".

Ég vona ađ móđirin sé komin úr "sjokkinu". Háalvarlegt ţegar fólk fćr sjokk yfir stundaskrá barnsins síns.

Móđirin hlýtur ađ vera í "sjokki" ţegar hún sér myndir af sölum Alţingis í fréttatímanum.

 Hvar er allt fólkiđ ?

Viđ viljum skóla eins og í "Ameríku". Ţađ er víđa í höfuđborginni samfelldur skóli eins og til dćmis í Vesturbć Reykjavíkur. Börnum er fylgt yfir í íţróttahúsin, tónmennt er kennd innan grunnskólans svo eitthvađ sé nefnt.

Í grunnskólun Borgarinnar eru alveg ótrúlega margir hlutir ađ gerast sem ađ mikiđ af "fólki" hefur lítiđ eđa ekkert fylgst međ.

Mér finnst sorglegt ađ lesa svona yfirlýsingar og vonast til ađ "ţessi nafnlausa móđir", kynni sér vel hvađ er ađ gerast í skólanum sem barniđ hennar er ađ byrja í.

 

 

 


mbl.is „Allt of margir frídagar kennara“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband