Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ţađ er enn og aftur veriđ ađ koma "fólki fyrir"

Ţađ eru sorgleg ţessi vinnubrögđ ţegar veriđ er ađ koma fólki fyrir. Einhvernvegin vonađi mađur ađ ástandiđ yrđi betra eftir hrun, en ţví miđur heldur leikurinn áfram.

Núna var veriđ ađ koma Runólfi fyrir .

Alveg er ţađ öruggt ađ koma á Ingibjörgu Sólrúnu fyrir á Akranesi, trúlega búiđ ađ lofa henni ţví.

Ţađ er alveg sama hvađ "fólkiđ ţeirra"  gerir og hverju ţađ klúđrar, ţví er alltaf lofađ gull og grćnum skógum.


mbl.is Ćtlar ađ krefjast rökstuđnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband