Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Hvađ stendur í veginum fyrir nýju fangelsi.

Alveg er ţetta ótrúlegt ađ ţeir hundskist ekki til ađ byggja nýtt fangelsi eđa taka einhverja tóma skemmu og útbúa sem fangelsi.

Ţađ eru til fullt af peningum ţegar ađ borga á ţeim í  skilanefndunum.

Ţetta getur nú ekki veriđ annađ en ákvörđun ađ ráđast í verkiđ.

Er nokkuđ veriđ sé ađ hlífa "vinunum" sem eiga á hćttu ađ lenda inni.


mbl.is Dómar hafa fyrnst vegna húsnćđisvanda í fangelsum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirvöld hafa ţví miđur sýnt mismunun.

Mér finnst ţetta afar undarleg frétt.

Ţetta er góđgerđarsamtök sem vinna í sjálfbođavinnu viđ ađ hjálpa bágstöddu fólki.

Hér í okkar ţjófélagi eru öryrkjar, gamalmenni og jafnvel fólk í vinnu sem ađ ekki á fyrir mat, húsaleigu og lyfjakostnađi. Hver á ađ ađstođa ţetta fólk, eru ţađ góđgerđarsamtök ???

Ásgerđur Jóna hefur unniđ gott starf og ţađ á ađ styđja hana frekar en ađ henda skiít í hana.


mbl.is Mismunun litin alvarlegum augum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigurjón Ţórđarson formađur Frjálslynda flokksins.

Gott val hjá Frjálslyndum. Sigurjón er góđur mađur og alveg er ég viss um ađ hann á eftir ađ leiđa Frjálslynda flokkinn á rétta braut. Mér finnst stefna flokksins góđ og ţađ ţarf jákvćđa dugnađarmenn til ađ kynna hana og ţađ er Sigurjón Ţórđarson.

Til hamingju Sigurjón góđur mađur á réttum stađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband