Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Viđ eigum bara Gullfoss og Geysi.

Viđ eigum bara Gullfoss og Geysi var haft eftir Arnari Guđlaugssyni í Fréttablađinu í dag og ţess vegna ţurfum viđ "Kasínó" til ađ draga til okkur ferđafólk.

Neikvćtt ađ tala um spilavíti segir Arnar sem vill meina ađ mikiđ sé um jákvćđa spilamennsku.

Er ekki best ađ vera bara í boltanum ?


mbl.is „Kasínó er raunhćfur kostur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er vinna ađ fylgjast međ verđi.

images-20

Verđmerkingar eru oft lélegar, međ smáu letri og mjög misvísandi.

Í gćr fór ég í krónuna og ćtlađi ađ kaupa matarkex.

Ţađ hefur löngum veriđ talađ um ađ stćrri pakkningar séu ódýrari og ţađ hefur trúlega platađ marga.

500 gramma matarkexpakki frá Frón kostađi 315 kr eđa 630 kr kílóiđ

en 400 gramma pakki frá Frón kostađi  239 kr eđa 598 krónur kílóiđ.

Ţađ kostar sem sagt 32 krónur meira ađ kaupa stćrri pakkningar.

Ég legg til ađ fólk taki međ sér stćkkunargler ţegar fariđ er í búđina til ađ geta lesiđ ţađ sem á hillunum stendur.


Hálft til eitt prósent.

Ef taliđ er ađ hálft til eitt prósent ţjóđarinnar hafi siđblindu, ţá hafa ţeir allir veriđ í banka og viđskiptageiranum eđa í valdastöđum innan stjórnsýslunnar.og al flestir Sjálfstćđismenn.
mbl.is Siđblinda finnst allsstađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli ţeir verđi sendir heim ?

Ţađ kom fram í Fréttablađinu í morgun ađ Danir eru farnir ađ senda atvinnulausa heim. Spurningin hvort Norđmenn muni gera slíkt hiđ sama.

ÚFFF mér hryllir viđ tilhugsuninni.


mbl.is Margir Íslendingar án vinnu í Noregi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband