"Skil vel að hún talaði ekki undir nafni".

Ég vona að móðirin sé komin úr "sjokkinu". Háalvarlegt þegar fólk fær sjokk yfir stundaskrá barnsins síns.

Móðirin hlýtur að vera í "sjokki" þegar hún sér myndir af sölum Alþingis í fréttatímanum.

 Hvar er allt fólkið ?

Við viljum skóla eins og í "Ameríku". Það er víða í höfuðborginni samfelldur skóli eins og til dæmis í Vesturbæ Reykjavíkur. Börnum er fylgt yfir í íþróttahúsin, tónmennt er kennd innan grunnskólans svo eitthvað sé nefnt.

Í grunnskólun Borgarinnar eru alveg ótrúlega margir hlutir að gerast sem að mikið af "fólki" hefur lítið eða ekkert fylgst með.

Mér finnst sorglegt að lesa svona yfirlýsingar og vonast til að "þessi nafnlausa móðir", kynni sér vel hvað er að gerast í skólanum sem barnið hennar er að byrja í.

 

 

 


mbl.is „Allt of margir frídagar kennara“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er oggupoggupínulítill munur að vera aekki í mynd en að vera ekki á staðnum.

Ef að heildar viðvera kennara væri lík og alþingismanna er ég hræddur um að hátt yrði æmt og skræmt.

Óskar Guðmundsson, 22.8.2013 kl. 22:47

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Einmitt Óskar, það er nenfilega málið. Kennarar eru að gera mjög mikið í kring um kennsluna sem að ekki sést. Alveg eins og þingmennirnir sem gera margt annað en að sitja í þingsal.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.8.2013 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband