Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013
Já það var hiti í "sumum".
27.8.2013 | 20:13
Já það var hiti í sumum á íbúafundi í Hagaskóla í dag, en það var alls ekki hiti í öllum.
Ég sem innfæddur VESTURBÆINGUR varð alveg kjaftstopp yfir ókurteisinni.
Þetta var fullorðið fólk og við erum að hneykslast á börnunum okkar.
Svei og skömm. Kurteisi kostar ekki peninga og það græðir engin á framköllum og dónaskap.
Þetta eru mín orð um þennan fund sem var "heitur" hjá SUMUM.
Hitafundur um Hofsvallagötuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
101 Leikskólinn
26.8.2013 | 23:54
Leikskólinn er starfsfólkið sem vinnu þar og það hlýtur að vera hægt að finna menntað og hæfileikaríkt fólk til að starfa á þessum leikskóla.
Það er ATVINNULEYSI í Reykjavíkurborg og það vantar pláss fyrir börnin, er þá nokkuð annað en að ráða nýtt fólk sem hefur góð "meðmæli" og opna aftur.
Bauðst til að opna leikskólann á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
"Skil vel að hún talaði ekki undir nafni".
22.8.2013 | 20:32
Ég vona að móðirin sé komin úr "sjokkinu". Háalvarlegt þegar fólk fær sjokk yfir stundaskrá barnsins síns.
Móðirin hlýtur að vera í "sjokki" þegar hún sér myndir af sölum Alþingis í fréttatímanum.
Hvar er allt fólkið ?
Við viljum skóla eins og í "Ameríku". Það er víða í höfuðborginni samfelldur skóli eins og til dæmis í Vesturbæ Reykjavíkur. Börnum er fylgt yfir í íþróttahúsin, tónmennt er kennd innan grunnskólans svo eitthvað sé nefnt.
Í grunnskólun Borgarinnar eru alveg ótrúlega margir hlutir að gerast sem að mikið af "fólki" hefur lítið eða ekkert fylgst með.
Mér finnst sorglegt að lesa svona yfirlýsingar og vonast til að "þessi nafnlausa móðir", kynni sér vel hvað er að gerast í skólanum sem barnið hennar er að byrja í.
Allt of margir frídagar kennara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)