Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012

Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn !

Það er alveg með ólíkindum hvað vinnubrögð þeirra sem þjóðin kaus á þing er léleg og dónaleg.

Ég er alveg viss um  að fáir hafi viljað sjá sitt atkvæði í skítkasti í mann og anna. Mér finnst það alls ekki skipta máli hver á í hlut.

Ef þingmenn væru við kennslu í skólum landsins væri alveg örugglega búið að ávíta þá oft og jafnvel reka.

Í boði hvers leyfum við þetta skítkast ????


mbl.is Klámhögg og lygar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skyndilausnir endast stutt.

mjo_769_kona_a_hugsa_feitt_1137664.jpgÞað er með ólíkindum hvað fólk hoppar aftur og aftur á skyndilausnir. Þar eru vörur sem eiga að "grenna" fólk mjög vinsælar. Það er alveg gulltryggt að sá sem græðir og nær bestum árangri er framleiðandinn og sölumaðurinn.

Sölumenn sem eru næstum því undantekningalaust lítið lærð í næringar og líffræði, en kunna fullt af innihaldslausum frösum og loforðum sem oft á tíðum eru stór hættuleg.

Góðir hlutir gerast hægt og það eru engar töflur eða duft sem gera kraftaverk þar.

 

 


mbl.is Um gylliboð til að bæta heilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimahjálpin víkur fyrir vélinni.

images_1135126.jpgDanir eru líka að spara. Nú á að spara við "eldra" fólkið og fækka heimsóknum og þrifum hjá eldri borgurum.Nú á að virkja sjálfvinnandi ryksugu til að sjúga gólfin.

Það er allt reynt til að eldri borgarar fái sem minnstu þjónustuna víðar en hér á Íslandinu "góða".


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband