Á ekki að vera gagnsæi allsstaðar.

Það á að vera gagnsæi alls staðar og þá geta bréfaskriftir Forseta vors, sem þjóin kaus varla verið leyndarmál eða hvað. Forsetinn getur varla skrifað embættisbréf sem engin má sjá, eða hvað ?

 


mbl.is Íhugar að birta bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvað með reglurnar sem bann honum birtingu bréfanna???...eru þær týndar?

itg (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 17:19

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Fatta það nú ekki. Þetta er forsetinn sem þjóðinn kaus og auðvitað eigum við að vita í hverju hann er að vinna. Þannig finnst mér það eiga að vera.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.10.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband