Borðaðir þú morgunverð ?

Það er talið að tæpur helmingur fólks borði ekki morgunverð.Morgunverður er talin ein af nauðsynlegustu máltíðum dagsins.Það er talið að vinnuafköst verði minni og fólk eigi erfiðara með að einbeita sér borði það ekki reglulega.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

     lega sammála þér Guðrún !

     Samt er það nú þannig að sumir verða ómögulegir allan daginn , hefji þeir daginn með áti , þekki í það minnsta einn , en sem betur fer á það ekki um mig .

Hörður B Hjartarson, 30.9.2009 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband