Loksins !

Mikið er nú gott að fá vitræna umræðu um þetta mjög svo útbreidda "óþol". Það er hálf þjóðin með einhver óþol og trúa því að þeir læknist við breytt mataræði.

Ef einstaklingar borða skynsamlega og fylgja ráðum Lýðheilsustöðvar, væri margt meinið horfið og flestum liði betur.

Allt þetta "tískumataræði" skilar engu í lengdina.


mbl.is Sykurneysla tengist ekki kandída
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Innilega sammála. Hreint út sagt sorglegt hve ginkeyptur landinn er fyrir hinum óteljandi snákaolíum sem eru á markaðnum í dag. Oþolsæðið er gengið sér til rifja og óskandi að landinn fari nú bara að drullast til að éta soðna ýsu með kartöflum og smjöri, auk annarar hollrar fæðu. Sölumennskan í "heilsukjaftæðinu" svíður í augu og eyru og hreint út sagt hryggilegt að sjá hve margir eru tilbúnir að stökkva á vagninn með snákaolíusölumönnunum.

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 24.9.2015 kl. 01:15

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hangikjöt, hrutspungar, hvalur og annað góðmeti sem er aðeins hægt að fá á Islandi, hefur gert mannsaldurinn tðluvert lengri en flestar aðrar þjóðir. En auðvitað er Sigmundi Davið og Bjarna Ben mein illa við það.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.9.2015 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband