Unicef í Eymundsson.

 

photo_1269849.png

 

 

 

Ég fór og fékk mér kaffi í Eymundsson á Skólavörðustíg. Afgreiðslumaðurinn spurði mig hvort ég vildi styrkja UNICEF.

Hann spurði hvern einasta sem hann afgreiddi. Er þetta allt í lagi ? Getur maður ekki farið og fengið sér kaffibolla án þess að verið sé að betla af manni. Ég lét þetta alla veganna fara í taugarnar á mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband