Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Má þá ekki leggja niður launuð hverfasamtök ?
2.12.2009 | 20:27
Íbúakosning í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er kannski málið ?
2.12.2009 | 20:17
Gæti það verið málið að engin skilji okkur og þess vegna er allt farið til fjandans.Ef erlendir blaðamenn hefðu talað á hinn veginn hefði Óskar staðið upp og sagt auðvitað við erum best hjá Morgunblaðinu.
Er það ekki málið ?
Segir norræn blaðamannafélög fara með rangt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eru endurskinsmerkin eitruð ?
20.11.2009 | 17:55
Það mætti halda að endurskinsmerki væru eitruð, því það er varla að þú sjáir nokkra manneskju nota endurskinsmerki.
Í morgun þurfti ég að fara úr Vesturbænum alla leið inni í Skeifu(mér finnst það langt). Það var dimmt í morgun eins og undanfarna morgna. Fólk veður yfir götuna hvar sem það kemst í kolsvörtum fötum og engin með endurskinsmerki.
Hvað er að fólki hvernig dettur því í hug að fara út án endurskinsmerkis í þessu myrkri ?
Hverjum dettur í hug önnur eins vitleysa ?
19.11.2009 | 20:08
Ekki gott að sparka í annað fólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íslenskur bjór.
19.11.2009 | 16:19
Gott hjá íslendingum að búa til sinn eigin jólabjór. Við þurfum þá ekki að vera eltast við þann danska, sem alltaf stendur fyrir sínu.Ég skellti mér í sumarbústað á Suðurlandi um daginn og bragðaði þá að sjálfsögðu bjór heimamanna eins og manni ber að gera.
Ég keypti fjórar tegundir í Ríkinu á Selfossi, þrír voru góðir og þá sérlega Freyjan en sá fjórði var hreint út sagt úff, afar sérstakt bragð. Ég mun ekki bragða hann aftur.
Ekki nóg að hafa jólasvein á miðanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er ekki ráðlegg að fjölga hundum ?
18.11.2009 | 22:43
Fíkniefnasmygl í héraðsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það má nú alltaf segja...
18.11.2009 | 18:27
Björgvin sér eftir að hafa ekki sagt af sér daginn eftir bankahrun.Það sýnir sig nú í þessum pistli að að einhverjir ráðherrar voru og eru alls ekki starfi sínu vaxnir.
Af hverju ætli fólk hafi þörf fyrir að komast í æðstu embætti ?
Oft er eins og það sé mest athyglisýki, sjaldnast er það vegna þess að þetta fólk vill gera þjóðinni vel. Þetta virðist allt vera meira og minna eiginhagsmunapot og valdafíkn. Hlúa að vinum og flokksbræðrum og systrum og lifa góðu og notalegu lífi.
Björgvin íhugaði tvisvar afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Við erum að taka þennan leiða sið frá U.S.A.
18.11.2009 | 08:16
íslendingar eru að taka þann leiða sið frá Bandaríkjamönnum að kæra allt og alla.
Ef að höfundi Ávaxtakörfunnar finnst þetta líkjast hennar handriti finnst mér að hún eigi að vera glöð með það að vera góð fyrirmynd.
Góðar fyrirmyndir eru gulls ígildi.
Ávaxtagolf sýnt áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að sjálfsögðu eiga ráðherrar að bera ábyrgð..
18.11.2009 | 08:06
Auðvitað eiga ráðherra að axla sína ábyrgð.Ef þjóðin vill heiðarleika er ekki spurning að ráðherra bera mikla ábyrgð á því sem hefur gerst, ef ekki alla ábyrgð.
Hvað með alla alþingismennina sem að studdu þessar gjörðir ríkisstjórnarinnar, bera þeir ekki líka ábyrgð ?
Ég tel þá þingmenn sem að studdu þessar gjörðir eigi allir að víkja, fyrr fáum við ekki traust á þingmönnum.
Ráðherrar fyrir dóm? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðisvottorð á alla og siðferðisvottorð.
17.11.2009 | 20:34