Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Ekkert óeðlilegt við það.

Það er eðlilegt og mannlegt að fara mörg hliðarspor í "átakinu".

Það eru því miður afar fá "átök" sem hafa skilað varanlegum árangri og þar þarf ég ekki að nefna nein nöfn því til sönnunar.

Gjörbylting á lífstíl fólks er dæmd til að mistakast. Þannig er það nú bara og mun verða svo lengi sem ekki er hægt að tengja okkur við tölvu.

Við erum sem betur fer mannleg með sálarlíf og þar er margt sem ekki er hægt að breyta bara sísvona. 


mbl.is Einar gripinn við nammisjálfsalann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband