Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Fróðlegt.
6.12.2009 | 15:55
Það var gaman að hlusta á Roger Boyes í Silfrinu. Hann sér hlutina í svipuðu ljósi og margir Íslendingar gera.Hefur greinilega kynnt sér Kolkrabbann og frænda og vina mennskuna sem að tröllreið þjóðinni.
Ég held að stór hluti þjóðarinnar hafi vonað að hlutirnir breyttust við hrunið, en því miður er æðimargt sem að bendir til þess að svo sé alls ekki. Hvað ætli þjóðin þurfi mörg hrun til að læra að vinna af þekkingu en ekki hentugleikastefnu.
Trúlega er sumir ósammála líkingu hans á Jóni Ásgeiri og Davíð, en skemmtileg samlíking engu að síður.
Boyes: Of mikil áhersla á ál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Glórulaust.
4.12.2009 | 13:20
Ölgerðin skuldar 15,3 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Góð tillaga hjá Ólínu.
4.12.2009 | 13:16
Ólína vill breyta þingsköpum til að hindra málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki gleyma morgunverðinum.
3.12.2009 | 08:56
Hvað finnst Bjarna Ben. um þetta málþóf ?
2.12.2009 | 20:38
Hvað ætli Sjálfstæðismenn hefðu sagt ef þeir hefðu verið í stjórn og stjórnarandstæðan sóað tímanum til einskins.Það hlýtur að vera komin sá tími að við fáum inn á Alþingi skynsamlegt fólk með reynslu af lífinu og kann að vinna.
Það þyrfti að vera krafa að þeir sem bjóði sig fram til Alþingis hafi reynslu af vinnu,annarri en að stjana í kring um flokksbræður sína, eins bakgrunnur allmargra þingmanna er í dag.
Það væri einnig hægt að nota Bónus-kerfið. Laun eftir vinnuframlagi.
Þingfundur þar til mælendaskrá er tæmd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Má þá ekki leggja niður launuð hverfasamtök ?
2.12.2009 | 20:27
Íbúakosning í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er kannski málið ?
2.12.2009 | 20:17
Gæti það verið málið að engin skilji okkur og þess vegna er allt farið til fjandans.Ef erlendir blaðamenn hefðu talað á hinn veginn hefði Óskar staðið upp og sagt auðvitað við erum best hjá Morgunblaðinu.
Er það ekki málið ?
Segir norræn blaðamannafélög fara með rangt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)