Græðgi eða forvitni ?

Það er oft eins og íslendingar eigi ekki neitt þegar nýjar verslanir opna. Fólk fer að bíða fyrir utan löngu fyrir auglýstan opnunartíma.

Það virðist vera alveg sama hvað er að gerast alltaf myndast troðningur.

Basarinn hjá Hringnum var þannig um daginn að 20 mínútur fyrir opnun var komin örtröð fyrir utan. 

Flestir hljómleikar sem haldnir verða fyrir jólin eru  alla veganna með eina aukasýningu.

Er svona lítið að gerast hjá okkur eða hvað ætli valdi þessari "græðgi" ? 


mbl.is Tekið á móti viðskiptavinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Furðulegt.

Sérstaklega í "góðærinu" að þá þegar opnaði ný verslun t.d raftækjaverslun að þá voru biðraðirnar og fólk nánast troðið niður í slagsmálum að ná síðustu ristavélinni eða straujárninu.

Þetta er sérstök hegðun hjá fólki, vægast sagt.

ThoR-E, 14.11.2009 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband