Undarlegt að þetta sé hægt.

Undarlegt að hægt sé að fá laun fyrir vinnu sem þú sinnir ekki.

Hver hefur búið til þessar reglur ? ?

 Einnig finnst mér að nefndarstörf sem unnin eru í vinnutíma eigi ekki að greiða fyrir.

Það er óréttlát að tvíborga vinnutíma og að sjálfsögðu á að stoppa þvílíkt siðleysi strax.

 


mbl.is Minni laun fyrir dræmar mætingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Þú ert svo saklaus, menn hafa fengið laun fyrir störf, sem eru EKKI TIL !

Sendiherrar án sendiráðs eða lands, og nú síðast, prestur án safnaðar !

Börkur Hrólfsson, 10.11.2009 kl. 00:38

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Þorleifur vill að kjörnir fulltrúar verði hýrudregnir vegna lélegrar mætingar.

Eðlilegra væri að það væri fundin upp mætingarreikniformúla og notuð til hækkunar eða lækkunar á fylgi flokkanna að lokinni talningu eftir hverjar kosningar.

Þá færu þeir fyrst að skjálfa.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.11.2009 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband