Má alveg leggja vinnutćkjum sínum í húsagötur ?

dscn3543.jpg

Á göngum mínum í Vesturhluta borgarinnar verđur margt á vegi mínum.  Margt skemmtilegt sem betur fer og margt sem ađ vekur upp stórar spurningar.

Á Seltjarnarnesi eru oft númerslausir bílar í götum og jafnvel margir á sama stađnum. Í fyrra var hjólhýsi frá viđhaldsfyrirtćki í húsagötu og var geymt  ţar til snjóa leysti.Núna er ég búin ađ ganga fram hjá vinnutćki í margar vikur á Seltjarnarnesinu og ţađ virđist vera komiđ til "vetrarsetu". Sú spurning hefur vaknađ í huga mínum hvort ţađ sé allt í lagi ađ geyma gamla númerslausa bíla og vinnutćki í húsagötum eins lengi og ţađ henti eigendum ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband