Er ennţá sumar á Akureyri ?

Ég borgarbarniđ brosti ţegar ég las ţessa frétt, veit ţađ var ekki rétt af mér en, er ennţá veriđ ađ heyja á Akureyri ?
mbl.is Eldur í rúllubindivél í Eyjafirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er veriđ ađ rúlla hálm, sem kemur ţegar búiđ er ađ ţreskja korn, hálmurinn er semsagt stilkarnir í rauninni :)

Valla (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 23:20

2 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Takk fyrir svariđ, hvađ gerir mađur síđan viđ hálminn ?

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 16.10.2009 kl. 23:30

3 identicon

Hálmurinn er notađur til ađ bera t.d. undir smákálfa, veikar kýr og í burđarstíur. Hann er einnig notađur sem fóđur í sumum tilvikum. T.d. viđ gjöf heilfóđurs. Korn er yfirleitt veriđ ađ ţreskja í september og  fram í október hér á landi og ţví er veriđ ađ rúlla hálm á ţessum árstíma

Jóhanna María Oddsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 01:10

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Takk fyrir ţetta Jóhanna María.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 17.10.2009 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband