Við prjónum okkur í gegn um "krísuna"

 Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er í tízku að prjóna þessa dagana.Nú prjóna bæði konur og menn alveg vilt.Okkur þessum gömlu prjónakonum finnst það mjög svo áhugavert þar sem við vitum, það að prjóna er róandi. Það hefði verið betra ef að þeir sem núna fyrst eru að grípa í prjónanna hefðu átt að gera það á tímum "græðginnar".Þá hefði kannski allt verið rólegra og hrunið minna ?

 Það sem hefur glatt "gömlu reyndu" prjónakonuna er að núna er hægt að kaupa garn út um allan bæ. 

Garn fæst orðið í Húsasmiðjunni og í Krónunni. 

dscn3599.jpgdscn3542.jpg

Hér áður þurftum við að fara langar leiðir eftir garni, þar sem garnbúðum fór fækkandi og Kaupfélögin sem sáu um þessa þjónustu fóru jú öll um koll (eða fóru þau í vasa kaupfélagsstjórasonanna ?). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Þetta er svo rétt hjá þér...það er róandi að prjóna og gleður hugann að skapa eitthvað nýtilegt....

Tek sannarlega undir það að kannski hefði farið á annan veg ef gripið hefði verið til prjónanna fyrr.

TARA, 9.10.2009 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband