Þar var hæfileikaríkasta fólk landsins !

Í viðtali við Ármann Þorvaldsson í Íslandi í dag í kvöld sagði hann að í bankana hefði sogast hæfileikaríkasta fólk landsins.

Var það virkilega þannig ?

Ef bankarnir hefðu bara verið með meðal-Jóninn hefði þjóðin kannski ekki lent í þessum hörmulegu hremmingum ? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Ég held nú að eigendur bankana hafi valið þar til forystustarfa fólk sem var því sjálfu líkt.

"Það er allt eins, liðið hans Sveins", sagði góður maður við mig um daginn um leið og hann fullyrt að ef þetta hefði gerst í Bandaríkjunum væru eigendur bankana og allt þetta "hæfileikaríka" fólk komið í fangelsi.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 5.10.2009 kl. 23:43

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég held að fleirri lönd en Bandaríkin væru löngu búin að loka "þetta" fólk inni. Þá hugsa ég til norðurlandanna og Þýskalands.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 6.10.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband