Eiga ekki allir að spara ?

Í fréttum sjónvarpsins í kvöld sáum við hvar ráðherrar óku í sínum eðalvögnum til Bessastaða.

Hvar er sparnaðurinn núna ?

Á ekki að sameinast um bíla?

Hversvegna er ekki hægt að keyra ráðherra um í ódýrari bílum ?

Ég skammaðist mín fyrir að vera Íslendingur þegar ég sá þennan flotta flota ráðherrabíla.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það hlítur að vera þjóðhagslega hagkvæmt að senda dýrin með rútu útí hafsauga.....

zappa (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 20:14

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

það eru aðrir sem eiga að spara ekki ráðherrarnir þeir eru svo mikilvægir er það ekki?

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 1.10.2009 kl. 23:28

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

eiga þeir ekki bara að keyra sjálfir

Jón Snæbjörnsson, 2.10.2009 kl. 13:37

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Þeir eru yfir sparnað hafnir , svo þarf að fjölga þeim , sem og þingmönnum , sendióráðunum líka að ógleymdum "blessuðum" þingnefndunum , þarf nauðsynlega að fjölga þeim , að vísu veit ég ekki fjölda þeirra í dag , en raunhæft að sú tala hafi tvö- eða þrefaldast síðan í byrjun árs 2002 , en þá voru "blessaðar" nefndirnar aðeins 930 .

    Einnig er lífsnauðsynlegt að auka fé til trúðsembættisins á Bessastöðum , skammturinn í dag dugir vart fyrir símakostnaðinum .

Hörður B Hjartarson, 2.10.2009 kl. 21:52

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eru þeir ekki allir próflausir?

Árni Gunnarsson, 4.10.2009 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband