Hvernig verður næringarástand þjóðarinnar.

Það má segja að hrunið hafi áhrif allsstaðar.Það gerir það einnig í neyslu fólks. Mataræðið breytist og fer oft í næringarminni vöruflokka.Alveg er ég viss um að þeir sem eru í Ríkisstjórn og hafa áhyggjur af skuldum framtíðarinnar hafa ekki tekið þær breytingar með í framtíðarplönin.

image002

Það er hætta á að fólk breyti neyslu sinni og að neyslan verði ekki eins holl og áður.

Slíkar breytingar geta haft mikil áhrif á  heilsu og líðan. 

Minni afköst, hærri veikindatíðni og margt fleira sem að getur gerst ef fólk fær ekki þau næringarefni sem líkaminn þarf að fá daglega. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband