Samstaða nauðsynleg.

Ég skil ekki alveg hvernig hægt er að starfa saman á Alþingi, ef ekki liggur einhver ákveðin stefna á bak við skoðanir Borgarahreyfingaunnar.

Það er nú varla hægt að hafa bara einhverja stefnu, sem jafnvel fer bara eftir líðan hverju sinni.

Hvað sem hreyfingin heitir er þetta í augum okkar kjósenda stjórnmálaflokkur.

Allir þeir sem kusu hreyfinguna hafa vonandi hugsað að þarna væri ný öfl á ferð en ekki sundurlaus hópur.Kjósendur hljóta að þurfa að fá hrein svör frá þeim sem á Alþingi sitja um  hvaða stefnu þeir hafa eða er þetta hentistefna hverju sinni sem atkvæðagreiðsla fer frem í Þinsölum ?


mbl.is Íhuga áframhald á samstarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Sæl Guðrún mín.  Eins og þú veist þá birtist sjaldnast raunveruleg stefna í þeim hávaða sem vekur mesta athygli fjölmiðla. Það þekkið þið vel í Frjálslindaflokknum.

Guðbjörn Jónsson, 13.9.2009 kl. 18:10

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Sæll Guðbjörn. Satt segirðu, vera mín í Frjáslynda Flokknum kenndi mér margt og sannaði enn einu sinni því sem hugur minn vill ekki og það er óheiðarleiki.

Mikið var af slíku þar eins og virðist vera í mörgum flokkum.

Ég hélt satt að segja að svina óheiðarleiki og eiginhagsmunapot væri ekki til.

Ég er reynslunni ríkari eftir þá veru mína og síðan á ég bágt með að treysta nokkrum manni.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 13.9.2009 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband