Facebook

Það er sagt að íslendingar noti hvað mest Facebook í öllum  heiminu. Ég trúi því alveg, enda eru íslendingar duglegir við flest það sem ekki þykir "hollt" í víðum skilningi.

Það sem mér finnst svo skemmtilegt við Facebook er að fólk les oftast bara það fyrsta en fylgist ekkert með athugasemdum sem koma í umræðunum á eftir, heldur bara áfram og segir það sama aftur og aftur og spyr sömu spurninganna aftur og aftur.

Þetta er í mínum huga hinn einkennandi "ÍSLENDINGUR" sem veður áfram hvar og hvenær sem er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband