Á Seltjarnarnesi er mikiđ af köttum.Köttum sem eigendur hugsa illa lítiđ umir út um allt.

Ţađ er mikiđ af köttum á höfuđborgarsvćđinu, kettir sem engin á og kettir sem "einhver" á en hugsar lítiđ um. Í mínu hverfi í hinum "ćđislega bć" Seltjarnarnesi, úir og grúir af köttum. Kettir sem nota hvert tćkifćri til ađ trođa sér inn til fólks.

Ţađ er sérstaklega einn köttur sem ađ vaktar ţćr dyr sem eru opnar og skellir sér inn. Ţegar ég opna glugga til ađ fá súrefni, kemur kötturinn inn.

Ég er međ "ofnćmi" fyrir köttum og vill ekki sjá kött á mínu heimili.

Hvađ á ađ gera  viđ fólk sem hugsar ekki um kettina sína ?

Má ég kalla á meindýraeyđi ţegar kötturinn er kominn inn til mín ?

Hvađa rétt hef ég sem íbúi mínu hverfi, ţar sem ég borga mína skatta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband