Ađaltuskan
17.10.2014 | 14:24
Ég hef prjónađ mikiđ um ćvina, reyndar notađ prjónana sem róandi "međal". Trúlega hef ég prjónađ mörg ţúsund tuskur. Ég lćrđi ađ prjóna borđtuskur eđa bekkjaaríur eins og norđlendingar kalla ţćr í Árósum 1978.
Ég er sátt međ mínar tuskur og margar vinkonur mínar hafa tekiđ upp ţennan góđa siđ.
Mig langar ađ segja ykkur smá sögu af tuskunum mínum. Dóttir vinkonu minnar lenti í alvarlegu bílslysi og var á gjörgćslu. Dag einn fer ég til hennar og tek ađ sjálfsögđu prjónana međ(ţeir eru reyndar alltaf í töskunni). Hjúkrunarkonan kemur ţarna ađvífandi og spyr, ert ţú líka ađ prjóna tuskur ? Ţá svarar vinkona mín, Hún er ađaltuskan.
![]() |
Prjónarar deildu hart um borđtuskur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.