Brýnt að "bæta" kennsluna.

Brýnt að bæta kennsluna segir Almar Miðvík-Halldórsson. Þetta er mögulega mikil einföldun á stöðunni eins og hún er í dag. Það er mjög margt sem hefur breyst í skólakerfinu undanfarin ár.

Þar má til dæmis nefna að skóla án aðgreiningar..........

Tölvu og farsímanotkun skólabarna......

Mikið af uppeldisþáttum er komið inn í skólann........

Svona má lengi telja.

Kennarar sem hafa kennt í áratugi, segja margir að börnin í dag hagi sér öðruvísi.

Það eru örugglega margir þættir sem hafa áhrif á útkomu Pisa og ekki hægt að gefa kennurum einum sökina.

 


mbl.is Brýnt að bæta kennsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að stór ástæða fyrir því af hverju kerfið hérna er vont að að kennarar halda að menntakerfið sé til fyrir þá sjálfa en ekki börnin.

Málefnin (IP-tala skráð) 13.9.2014 kl. 21:51

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég er nú ekki sammála því. Það hefur ekki verið mín reynsla. Kennarar eru að vinna góða vinnu, oft við erfiðar aðstæður.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 14.9.2014 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband