Fangarnir á Litla Hrauni

Það hlýtur að vera slæmt að lenda í fangelsi og enn verra að lenda þar aftur og aftur.

Lögreglan á marga "góðvini" og flestir ef  ekki allir  lenda á Litla Hrauni. Þannig er það nú.

Í lýðræðisríki er það nú þannig að við blæðum mörg fyrir það sem fáir gerðu og við höfum ekkert getað gert við því. Stór hluti þjóðarinnar situr í súpunni.

Launahækkun hefur engin orðið hjá "almúganum" af hverju á hún að vera hjá föngum "frekar "?

Það er ekki langt síðan að frétt var um að í fangelsinu væri fullt af "fíkniefnum", þau hljóta að koma inn með "heimsóknargestum".

Fangelsisyfirvöld eiga alla mína samúð og þá sérstaklega hún Margrét.

 


mbl.is Mikil reiði ríkir meðal fanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband