Já sæll, þetta segir "bara sannur" íslendingur. Græða, græða.

!5 % aukning á ári hverju, halló, er ekki allt í lagi.

Íslendingar eru alls ekki í stakk búnir til að taka á móti öllum þessum ferðamönnum.

Við þurfum að gera miklu betur ef við ætlum að fá svona mikið af ferðamönnum.

Við þurfum að bæta ferðamannaaðstöður mjög víða.

Salernisaðstaða er mjög víða til skammar.

Þjónustulundin er alls ekki alltaf til fyrirmyndar.

Ég borðaði á Ísafirði nánar tiltekið í Edinborgarhúsinu. Þegar ég fór á salernið vantaði þar pappír, það vantaði á þrjú selerni. Ég fór inn á þjónustumiðstöðina. Þar var  afgreiðslumaðurinn, sem rúllaði sér á stólnum. Ég lét hann vita að það vantaði salernispappír. Svarið var: "það er ekki mitt verk".

Það er ekki víða sem hægt er að fá góðan mat eða gott kaffi um landið.Ég fór heilan hring síðastliðið sumar og þvert yfir landið núna í sumar. Það þarf að gera mikið betur.

Þetta hljómar eins og 2007 kjaftæði, græða, græða.


mbl.is „Stórtíðindi fyrir efnahagslífið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef við græðum ekki Guðrún mín þá förum við á hausinn!

5% aukning er fín en mætti vera meir...og blessunarlega eru við ekki tilbúinn fyrir þetta því þá væri engin þörf á fjárfestingu né fjölgun starfa.

Hvað framkomu varðar þá speglar fólk hvort annað, sem þýðir að ef fólk kemur fram við þig sem tík,,, ertu tík...þú uppskerð sem þú sáir ;)

ps. það er fullt af góðu fólki að framleiða fínann mat um land allt...þó hann falli ekki að smekk yðar hátignar.

Andri sig (IP-tala skráð) 9.9.2013 kl. 22:56

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Já já ég veit það við verðum að græna en góðir hllutir gerast hægt.

Já það er alveg glás af hamborgarastöðum um land allt og svo söluturnar með samlokur frá Sóma, með allri minni virðingu fyrir þeim samlokum sem er fínar í Hófi.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 10.9.2013 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband