Hver hendir rusli í hverfið okkar ?

skrald.jpg  Já, svona gætum við spurt.

 Ætli við hendum því ekki mest sjálf og svo kemur "kári"  trúlega til hjálpar og blæs því á ákveðna staði, svo af verða haugar af sælgætisumbúðum, djúsumbúðum og ýmsu öðru.

Vesturbæingar eru stoltir af sínu hverfi og auðvitað eigum við að hjálpast að við að halda því snyrtilegu.

 Út með pokana Vesturbæingar og hreinsið í kring um ykkur.


mbl.is Tíndu upp kaffimál og flugeldarusl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi ykkur vel með hreinsunina Guðrún Þóra mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2012 kl. 16:22

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Takk fyrir það Ásthildur, ég skrapp aðeins inn að fá mér vatnssopa. Er annars í moldinni.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.4.2012 kl. 17:24

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að vita, ég er líka á kafi í moldinni.  Gangi þér vel. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2012 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband