Er alltaf hægt að losna við stolin tæki.

Það er forvitnilegt að heyra fréttir um að  verið sé að stela flatskjám og hljómflutningstækjum aftur og aftur.

Fólk þarf greinilega að taka tækin og tæknina með heim úr sumarbústaðnum um helgar.

 Hvar er eiginlega hægt að losna við þetta allt saman ?

 


mbl.is Brotist inn í tólf sumarbústaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð vertu, það er til nóg af fólki sem kærir sig kollótt hvort það er að kaupa stolna muni, bara ef það fær þá ódýrt.

Svo eru líka brögð af því að þetta sé sett í gáma og flutt út sem búslóðir.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 14:28

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Lífið er tómar (eða fullar) áhyggjur , ef maður á skuldir , hefur maður áhyggjur af greiðslugetu , ef maður á eignir , hefur maður áhyggjur af eiðleggingum , semmdum , eða þá þjófnaði , ætli sé ekki best að eiga ekki neitt , en það er bara svo fj. erfitt .

Hörður B Hjartarson, 10.5.2010 kl. 22:00

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Kannski er best að eiga ekki neitt Hörður. Mamma mín sagði allta að ef við ættum eitthvað gætum við misst eitthvað. Stór sannleikur í því.

Alveg sama hvað við eigum, við munum öll lenda á sama stað. Það er eina sem er öruggt.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 10.5.2010 kl. 23:21

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    En við lendum þó ekki á sama stað og "Konan í kjallaranum"

Hörður B Hjartarson, 11.5.2010 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband