"það verður lítið unnið".

Það má búast við að lítið verði unnið á morgun Mánudag þegar "skýrslan" kemur. Öll spennan sem verið skapast í þjófélaginu. Spennan hefur aukist við hverja frestun.

Það vita fáir á hverju er von, fólk gerir sér væntingar og fólk býst við einhverju.

Ég hef trú á   alveg sama hvað skýrslan inniheldur þá verður mikil ólga og lítið unni af vit.


mbl.is Kynni sér skýrsluna utan vinnutíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Væri ekki meira vit hjá Svandísi að friðlýsa skýrsluna , frekar en Hrunhraunið því það gæti fjölgað stórlega innlögnum á Kleppi við lesturinn , fyrir utan allt annað t.d. aðra og mun hatrammari Búsáhaldabyltingu , og þá verða ekki búsáhöld , heldur ?

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 17:28

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er góð hugmynd Hörður. Það væri hægt að friðlýsa nokkra "útrásargosa" með.

Það verða ekki búsáhöld heldur steypubílar næst. Áfram lifi byltingin.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2010 kl. 17:32

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Steypubílar - góð hugmynd , hef átta ára reynslu í akstri á slíku og reyndist einnig sá skjótasti .

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 17:36

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það verður ekkert eggjakast, steypan er varanlegri.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2010 kl. 17:40

5 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Jamm - S350  t.d.

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 17:45

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég held að flestir séu nú búnir að gera sér einhverja mynd af þessu hópsexi dollaravitleysinganna.

Eitthvað óljóst hver riðlaðist á hverjum og hvenær.

Og svo mun það alltaf verða óljóst hvað pólitíkum var borgað fyrir að snúa baki við partýinu og halda fyrir eyrun þegar frygðarhljóðin fóru úr böndunum.

Árni Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 19:32

7 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Árni !

    Góður - var Diet kók ekki notað sem verjur ?

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 20:37

8 Smámynd: Hörður B Hjartarson

   Já og kók í nös ?

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 20:38

9 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Gróa segir að það sé brjálað að gera í kóksölu.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2010 kl. 20:40

10 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Er það þá bæði Diet og í nös ?

    Það hlýtur að vera mikill verðmunur þar á , en slíkt skiptir , að sjálfsögðu , ekki svona fjármálasnillinga , þeir hafa hvort eð er banka í tekjur á nokkrum árum , eða jafnvel ári , og þessir líka bölv. vitleysingar þessir almennu íslendingar að kunna ekki að meta svona velgjörðir sem þeir hafa aðhafst , þessir fjármálasnillingar . Nei við þurfum að fara í skóla til þessarra snillinga að læra fræðin.

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 20:50

11 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Hörður þú verður þá líka að fá aðgang að "hvítu partíunum". Það er alls ekki víst að við fáum inngöngu.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2010 kl. 21:03

12 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Gunna !

    Ég , því miður , held ég geti ekki lært að brúka þetta , vegna vanvaxtar höfuðs míns, en þú , gætir þú lært þetta ?

    Eða er þetta ekki rétt mat hjá mér á þessum hvítu partíum , ganga þau ekki út á svona nasatrakteringar?

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 21:54

13 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Jú það skillst mér. Ég hef einu sinni séð þetta notað og það var þrungin spenna. Ætla ekki að segja hér á blogginu hver það var.

Ég hef engan áhuga þar sem ég er svo ferlega jarðtengd.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2010 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband