Stormur í vatnsglasi.

Ég vona svo sannarlega að Álfheiður viti hvað hún er að gera í þessu máli. Þetta hljómar eins og stormur í vatnsglasi í mín eyru.

Það hljómar alla veganna rétt að leita ráða og margir mættu taka sér það til fyrirmyndar í stjórnsýslunni.

Þetta eru einkennadi "kvennavinnubrögð" með allri virðingu fyrir konum.


mbl.is Ráðherra ætlar að áminna forstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Er ekki viss um að þetta geti verið stormur í vatnsglasi. Eða hvernig má það lagalega úrræði að boða ámenningu vera stormur í vatnsglasi.

Hér er um lokaðan feril að ræða sem endar með starfsmissi fyrir að vinna starfið sitt...

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 3.4.2010 kl. 17:00

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það má nú áminna marga ef að það að leita álits er ámenningarinnar virði.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 3.4.2010 kl. 17:34

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Áminning sem opinber starfsmaður fær er graf alvarlegt mál og EKKI stormur í vatnsglasi.

Til þess að undirstrika alvarleika málsins fær starfsmaðurin  10 daga ( að mig minnir ) frest til þess að gera grein fyrir máli sínu eftir að tilkynnt hefur verið um áminninguna. Í framhaldi af því - ef skýringar eru ekki taldar nægar - er áminningin veitt. Önnur slík jafngildir uppsögn.

EKKI STORMUR Í VATNSGLASI

Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.4.2010 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband