Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Það er enn og aftur verið að koma "fólki fyrir"

Það eru sorgleg þessi vinnubrögð þegar verið er að koma fólki fyrir. Einhvernvegin vonaði maður að ástandið yrði betra eftir hrun, en því miður heldur leikurinn áfram.

Núna var verið að koma Runólfi fyrir .

Alveg er það öruggt að koma á Ingibjörgu Sólrúnu fyrir á Akranesi, trúlega búið að lofa henni því.

Það er alveg sama hvað "fólkið þeirra"  gerir og hverju það klúðrar, því er alltaf lofað gull og grænum skógum.


mbl.is Ætlar að krefjast rökstuðnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband