Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Já sćll, ţetta segir "bara sannur" íslendingur. Grćđa, grćđa.

!5 % aukning á ári hverju, halló, er ekki allt í lagi.

Íslendingar eru alls ekki í stakk búnir til ađ taka á móti öllum ţessum ferđamönnum.

Viđ ţurfum ađ gera miklu betur ef viđ ćtlum ađ fá svona mikiđ af ferđamönnum.

Viđ ţurfum ađ bćta ferđamannaađstöđur mjög víđa.

Salernisađstađa er mjög víđa til skammar.

Ţjónustulundin er alls ekki alltaf til fyrirmyndar.

Ég borđađi á Ísafirđi nánar tiltekiđ í Edinborgarhúsinu. Ţegar ég fór á salerniđ vantađi ţar pappír, ţađ vantađi á ţrjú selerni. Ég fór inn á ţjónustumiđstöđina. Ţar var  afgreiđslumađurinn, sem rúllađi sér á stólnum. Ég lét hann vita ađ ţađ vantađi salernispappír. Svariđ var: "ţađ er ekki mitt verk".

Ţađ er ekki víđa sem hćgt er ađ fá góđan mat eđa gott kaffi um landiđ.Ég fór heilan hring síđastliđiđ sumar og ţvert yfir landiđ núna í sumar. Ţađ ţarf ađ gera mikiđ betur.

Ţetta hljómar eins og 2007 kjaftćđi, grćđa, grćđa.


mbl.is „Stórtíđindi fyrir efnahagslífiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband