Afleiðingar kreppunnar.

dscn3524.jpg

Það má víða sjá afleiðingar kreppunnar. Í gær gekk ég upp Hverfisgötuna og þá blasti þessi tilkynning við mér.

Að vísu hef ég aldrei þekkt neinn sem hefur haft svo mikið fé á milli handanna að þeir hafi getað keypt föt í Max Mara. Samt er alltaf eftirsjá eftir fyrirtækjum sem geta ekki meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðrún Þóra.

Eins mans dauði -----------annars mans brauð !

Innheimtufyritækin og Bankarnir !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 15:02

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Eitthvað til í því og svo eru svo margir milliliðir í innheimtu, allir að fá pínu.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.9.2009 kl. 15:05

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég vona að svona skilti verði aldrei í glugganum á Brynju eða hjá Guðsteini. Ekki það að ég versli mikið við Guðstein, en hluti af gömlu heiðarlegu tímunum. Vildi bara fá aftur Síld og Fisk eða kjötbúð Tómasar.

Finnur Bárðarson, 12.9.2009 kl. 17:36

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Nei, satt segirðu Finnur og heldur ekki Melabúðinni. Þá hættir maður alveg að hitta fólkið í hverfinu.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 13.9.2009 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband