Flokkskírteinin hafa komið okkur í þá stöðu sem við erum í.

Flokkskírteinin hafa komið okkar í þá stöðu sem við erum í. 

Ef þjóðin hefði verið skynsöm og ráðið þá hæfustu hverju sinni í áhrifastöður og unnið hefði verið að heillindum, hefði þjóðin ekki lent í þessum hamförum.

Bankasalan og frelsi þeirra sem að stjórnuðu bönkunum vegna vina og tengsla við þá sem stjórnuðu landinu kom okkar þangað sem við erum nú og það er hörmulegt.

Nu bíður þjóðin spennt eftir  SKÝRSLUNNI 1.febrúar og þá mun enn frekar koma í ljós hverir áttu mestan þátt í þjóðargjaldþrotinu.

Við þurfum að stækka fangelsin, á því leikur varla nokkur vafi. 


mbl.is Ólafur Ragnar: Flokksskírteinið oft mikilvægara en hæfni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Niðurstöður rannsóknarnefndarinnar og hvernig þeim verður miðlað skiptir gríðarlegu máli fyrir framtíðarheill þjóðarinnar.

Gleðilegt ár Guðrún.

hilmar jónsson, 1.1.2010 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband