Fréttastofan óháð eigendum ?

Það hefur verið reynt aftur og aftur að telja okkur trú um að Fréttastofunni sé ekki stjórnað af eigendum.

Vonandi hætta þeir því núna því það er deginum ljósara með afsögn Óskars Hrafns að það eru eigendurnir sem að stjórna Fréttastofunni.

Það eru fáir fjölmiðlar sem að hægt er að hafa trú á, það sannar sig aftur og aftur.

Ætli bloggið sé ekki sterkast því þar er grasrótin ennþá við völd þó svo að "sumir" reyna að koma sínu fram þar undir "keyptum" nöfnum.


mbl.is Fréttastjóri hættur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hálfgert leikrit þetta hjá þeim - fyldstu með þessum manni nú næstu dagana eða vikurnar / spurjum að leikslokum

Jón Snæbjörnsson, 11.5.2010 kl. 11:18

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Já þú meinar, er hann jafnvel í liðinu Jón ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.5.2010 kl. 12:02

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

met þetta sem fjölmiðlaleikaraskap - þetta fólk kallar ekki allt ömmu sína þegar peningar og völd eru annarsvegar - skítalykt hér

Jón Snæbjörnsson, 11.5.2010 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband