Á ríkið peninga aflögu ?

Maður verður kjaftstopp við að lesa þessa frétt.

Á ríkissjóður einhverja peninga, ég bara spyr.

Það er búið að koma örorkuþegum niður í undir-lifanleg laun og núna á að fara fram á að ríkissjóður leysi úr fjárhagsflækju óráðsíubæjarstjórnar Álftaness.

Það er alveg örugglega hægt að verja peningunum betur.


mbl.is Ríkissjóður kaupi hlutabréf Álftaness í Fasteign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Já það er örugglega hægt að verja peningum allra landsmanna betur heldur en að skera álftnesinga niður úr snörunni.

Látum þetta fasteignarfélag bara rúlla. Ekki vil ég borga þetta brjálæði sem þarna hefur viðgengist, það skulu þeir sjálfir gera sem búa þarna.

Sveinn Elías Hansson, 25.1.2010 kl. 21:20

2 Smámynd: Björn Birgisson

Dorrit á demanta, sem duga fyrir nokkrum sundlaugum.

Björn Birgisson, 25.1.2010 kl. 21:54

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Kannski að Dorrit bjargi sveitungum sínum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.1.2010 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband