Nýtt ár með breyttum lífsstíl.

is_2.jpg

Það eru margir sem að ákveða ýmsar breytingar á lífi sínu þegar nýtt ár gengur í garð. Að velja áramótin er góður tími að breytta lífsstíl sínum.Margir ætla að hætta að reykja og margir ætla að grenna sig.Það þurfa margir íslendingar að taka sig á og huga betur að því sem að ofan í maga þeirra fer.Við erum allt of kærulaus með það sem við veljum að setja ofan í maga okkar.

Íslendingar virðast margir hverjir alls ekki vita að líkaminn þarf góða næringu til að honum líði vel.

Við þurfum að fá um 50 næringarefni dagsdaglega til að líkaminn geti starfað eðlilega.

Það er nauðsynlegt að borða reglulega og borða holla fæðu. Ef við gerum það ekki höldum við ekki heilsu.

Það er góð ákvörðun að breyta um lífsstíl núna og ég óska þeim til hamingju sem þá ákvörðun hafa tekið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Gleðilegt nýtt á Guðrún Þóra.

Ég ætti að taka þig mér til fyrirmyndar og gera þetta líka 

Sigurður Þórðarson, 1.1.2010 kl. 16:25

2 Smámynd: Hannes

Gleðilegt nýtt ár.

Kannski ég taki þetta mér til fyrirmyndar og taki upp hollari lífstíl.

Hannes, 2.1.2010 kl. 04:00

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl bloggvinkona. Þetta eru orð í tíma töluð. Góð ávöxtun segirðu. Ég hef haft það fyrir sið að hætta einhverjum ósið og tileinka mér einhvern sið á undanförnum áramótum. Er samt ekki að ná mér niður í viktinni  þrátt fyrir ítrekuð áheit og heitstrengingar um það. Kannski ætti ég að ráða mér næringarráðgjafa sem tekur sig vel út í jólasveinabúningi . Bestu kveðjur Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.1.2010 kl. 22:10

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Já hvernig væri það Kolla. Það má alltaf reyna.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 3.1.2010 kl. 01:00

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki nein áramótaheit að ég best veit - er að vinna í ýmsum "málum" þó

Gleðilegt Nýtt Ár og tak fyrir það gamla

Jón Snæbjörnsson, 5.1.2010 kl. 09:29

6 Smámynd: Ása Sverrisdóttir

Gleðilegt ár...:)

Ása Sverrisdóttir, 5.1.2010 kl. 13:35

7 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takk Þóra - gott að eiga þig vísa ef ég tek á þessum málum í alvöru og af krafti. Kveðja til þín Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 6.1.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband