Áramótabrenna.

dscn3831.jpgVerið er að leggja síðustu hönd á brennuna við Ægisíðu.Það hefur ekki tekið marga daga að hrúga upp brennunni við Ægisíðuna. Þegar börnin í hverfinu unnu hörðum höndum og að kappi við að safna í brennuna var oftast byrjað 1.desember.Núna er þessi vinna í höndum bæjarstarfsmanna og þeir eru snöggir að hrúga henni upp enda vel tækjum búnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þú verður svöl við brennuna.

Gleðilegt ár!

Þorsteinn Briem, 31.12.2009 kl. 17:37

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Kemur þú ekki á brennuna Steini ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 31.12.2009 kl. 18:23

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ég er alltaf á brennunni.

Og gæti best trúað að ég yrði brenndur í ár.

Þorsteinn Briem, 31.12.2009 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband