Mikið er mér létt.

Auðvitað átti Baldur að hætta strax. Baldur hefur verið umdeildur og það ekki í fyrsta skipti.Er Baldur ekki einn af x D sem komið var fyrir í ráðaneytinu eins og svo mörgum öðrum.

Það væri óskandi að þjóðin fengi ráðanauti og stofnanir þar sem ekki er búið að koma fólki fyrir vegna stjórnmála og vinatengsla og mjög oft án serstakra kunnáttu í því sem þeir eru að sinna. 

Það verður að hreinsa til, það hljótum við öll að átta okkur á. 


mbl.is Baldur lætur af störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það þarf að fínkemba stjórnsýsluna, velta við hverju sandkorni.

Finnur Bárðarson, 23.10.2009 kl. 14:04

2 Smámynd: corvus corax

Það verður engu velt við frekar en fyrri daginn. Það var bara ekki hægt að láta Baldur sitja lengur út af tuði almennings. Sem skattgreiðandi heimta ég að fá að vita hvað Katrín ráðherra þurfti að lauma miklu í vasann hjá spillingarfíflinu til að losna við það!

corvus corax, 23.10.2009 kl. 14:18

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Við getum ekki gefist upp núna, við verðum að halda áfram að láta í okkur heyra þar til eitthvað róttækt gerist. Hreinsun viljum við.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 23.10.2009 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband