Matvörur frá Hollandi.

Lögin segja að við eigum að fá að vita hvaðan varan kemur. Auðvitað eigum við að fá að velja hvort við 

dscn3541_925254.jpg

viljum kaupa innflutt eða heimaræktað.

Það eru víða komnar merkingar og það er til bóta.

Núna þegar ég sé að grænmetið er frá Hollansi, þá kaupi ég það ekki.  Mér finnst ég ekki hafa list á að borða mat frá Hollandi lengur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sama hér, reyndar nokkuð langt síðan ég hætti að kaupa hollenzkt grænmeti og þar af leiðandi hef ég ekki átt neinar paprikur lengi. Hér í Eyjum er ekki hægt að fá íslenzkar paprikur og það get ég bara ekki skilið

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 23:44

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þessu, reyni að sneiða hjá breskum vörum líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband