Hægt að gera betur.

Það er alveg örugglega hægt að minnka heimilissorpið enn meira ef matvæli væru ekki svona vel inn pökkuð eins og þau eru í dag.

Þegar maður kemur úr matvörubúðinni með þrjá poka fer einn strax aftur út í rusl í formi umbúða utan um það sem við vorum að kaupa.

Þarna hlýtur að vera hægt að takmarka umbúðir eitthvað.


mbl.is Hætt að draga úr heimilissorpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Við aukum umbúðir utan um kjöt og grænmeti síðustu ár það er slæm þróun. Að kaupa lítið fiskstykki með plastfilmu og á plastfrauðsbakka stuðlar að því að maður hefur varla samviskubit að kaupa vöruna.

Stærstu möguleikarnir eru þó í að endurvinna pappír sem er um 20 % af sorpi og að flokka lífrænt frá í jarðvegsgerð en það vegur önnur 20%. Það er algjör óþarfi að vera að keyra leifar af saladi upp í gufunes.   Mbk. G

Gunnlaugur B Ólafsson, 25.11.2010 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband