Orkunotkun eykst við daglega hreyfingu.

  • Liggjandi í hvíl = 70 kcal
  • gangur innandyra= 140 kcal
  • Að keyra bíl= 90-140 kcal
  • Krefjandi vinna= 570 kcal
  • Ganga 4km/klst = 240 kcal
  • Ganga 8km/klst = 550 kcal
  • Ganga upp tröppur= 710 kcal
  • Hlaup10km/klst = 690 kcal
  • Að hjóla18km/klst = 600
  • Að skríða = 770
  • Bringusund = 640
  • Orkunotkun á 1 klukkustund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guðrún, það er semsagt best að skríða ef maður vill losna við nokkur kíló?

þetta er ég að gera þessa dagana, að hluta til. 

Ég er semsagt í góðum málum að einu leiti?

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 11:39

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Sigrún, það er best að skríða hratt.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.5.2010 kl. 14:30

3 Smámynd: Hannes

Fer það ekki illa mað liðina að skríða enda er maðurinn ekki gerður til þess að skríða?

Kannski ég taki stigann oftar upp enda á 5hæð.

Hannes, 12.5.2010 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband