Fitan er holl.

Það er alltaf verið að gera einhverjar rannsóknir sem að rugla fólk bara í ríminu.

Fita úr hnetum er holl og hefur lengi verið talin holl.

Fita er lífsnauðsynleg og við þurfum að fá hana alla daga í réttum hlutföllum.

Ég vona nú samt að fólk rjúki ekki til og fari að háma í sig hnetur eftir að hafa lesið þessa frétt. Því hnetur er orkumiklar.

Fjölbreytt mataræði, borðað í hæfilegum skömmtum er það besta fyrir flest okkar.


mbl.is Hnetur allra meina bót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varla þarf að taka fram að þarna er ekki verið að segja að salthnetur og súkkulaðihúðaðar hnetur meðtaldar : )

Þó þær séu vissulega góðar á bragðið : )

En hvað segir næringarráðgjafinn um Pecanhnetur, þessar sem maður getur keypt útí búð.

Eru þær ekkert skárri en salt hnetur?

Hafliði (IP-tala skráð) 11.5.2010 kl. 11:20

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Salt bindur vökva og  þar af leiðandi geta salthnetur bundið vökva í líkama fólks. Pecanhnetur eru ekki með viðbættu salti og því skynsamara að borða þær. Hvoru tveggja er þó með mikla orku og taka þarf tillit til þess við neyslu þeirra.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.5.2010 kl. 12:00

3 identicon

Sammála, og svo er ótvíræður kostur við Pecanhnetur (þessar sem eru í skelinni) að það er ekki séns að borða mikið af þeim, maður er kominn með sár á puttana eftir 20-30 hnetur eftir að opna þær : )

Hafliði (IP-tala skráð) 11.5.2010 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband