Yfirvöld hafa því miður sýnt mismunun.

Mér finnst þetta afar undarleg frétt.

Þetta er góðgerðarsamtök sem vinna í sjálfboðavinnu við að hjálpa bágstöddu fólki.

Hér í okkar þjófélagi eru öryrkjar, gamalmenni og jafnvel fólk í vinnu sem að ekki á fyrir mat, húsaleigu og lyfjakostnaði. Hver á að aðstoða þetta fólk, eru það góðgerðarsamtök ???

Ásgerður Jóna hefur unnið gott starf og það á að styðja hana frekar en að henda skiít í hana.


mbl.is Mismunun litin alvarlegum augum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já svo mikið er ég sammála þér. Ásgerður Jóna hefur staðið sig vel og ég er viss um að henni hefur gengið gott til. Mér finnst eitthvað holur hljómur í þessum upphrópunum á Alþingi.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 14:00

2 identicon

Algerlega sammála þér líka.

Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef fólk stæði í langri röð eftir mat. 

Einhvernveginn þarf að forgangsraða en þó svo að allir sem þurfa mat fái hann.

Leiðinlegt að raðirnar eru orðnar það langar að fólk er orðið hrætt um að fá ekki neitt ef það er aftarlega í röðinni.

Sorglegt, sorglegt.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 15:05

3 Smámynd: Sigurður Helgason

það er greinilegt að þið hafið ekki þá reynslu að bíða í röð eftir mjólkurlítra.

Sigurður Helgason, 26.3.2010 kl. 04:49

4 identicon

Það er rétt hjá þér Sigurður.

Þegar ég hafði sama og ekkert milli handanna, þá skammaðist ég mín of mikið til að sækja þá aðstoð sem ég gat fengið. Mér fannst líka að aðrir sem hefðu það verr ættu að njóta hennar.

Það er alltaf löng röð fyrir framan safnaðarheimili kirkjunnar í götunni minni hérna í Berlín.  Þar stendur fólk áður en byrjað er að úthluta.

Það má samt ekki láta útlendinga fara úr röðinni því þeir komu á undan öðrum.  Þeir þekkja raðir af reynslunni og af því að; fyrstir koma fyrstir fá!!

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 05:18

5 Smámynd: Sigurður Helgason

jamm svo er fólk líka í vinnu,

 en fær mat samt, síðan ber það á flottu bílunum niður í mæðrastilksnefnd og nær þar í mat líka svo til kirkjunnar,

það er alveg sama hvað er gert á íslandi það er allt misnotað.

Sigurður Helgason, 26.3.2010 kl. 11:43

6 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Mér finnst aðalmálið vera að Ásgerður er í sjálfboðavinnu að hjálpa bágstöddum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 26.3.2010 kl. 11:47

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Er þetta ekki sama fólkið og hrópaði hæst um að Frjálslyndi flokkurinn væri rasistaflokkur vegna þess að hann vildi vekja athygli á því óréttlæti sem var í málefnum innflytjenda. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2010 kl. 17:38

8 Smámynd: Sigurður Helgason

Ertu svo viss um það Guðrún.

Að það sé sjálfboðavinna,,,,,,,

Sigurður Helgason, 26.3.2010 kl. 17:42

9 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það gæti verið rétt hjá þér Áthildur.

Sigurður ég veit ekki annað en þetta sé sjálfboðavinna. Veist þú meira en ég Sigurður ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 27.3.2010 kl. 19:36

10 Smámynd: Sigurður Helgason

kannski yllar tungur,,,,,,

einhver klauf sig út úr mæðrastriksnefnd vegna þess að hún vildi reka nefndina sem fyrirtæki og borga laun ???????????????? 

Veit ekki þart að skoða

Sigurður Helgason, 28.3.2010 kl. 03:06

11 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl Guðrún Þóra. Þú ert hress og kát að vanda . Bestu kveðjur til þín Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 28.3.2010 kl. 15:01

12 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Því miður þá hefur oft reinst holur hljómur í orðum leikara á fjölum Þjóðarleikhússins . Og já ég er lega sammála um ágæti Ásgerðar , vissulega gellur stundum hátt í tómum tunnum .

Hörður B Hjartarson, 28.3.2010 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband